Fjölbreytt þjálfun
og jákvætt andrúmsloft
Guðbjörg Finnsdóttir
Guðbjörg útskrifaðist frá Íþróttakennaraskólanum að Laugarvatni árið 1989 og hefur kennst samfellt síðan þá. Hún hefur farið á fjölda námskeiða tengd heilsurækt og kennt sjálf fjölda námskeiða bæði leiðbeinendanámskeið fyrir Hreyfingu, heilsurækt og einkaþjálfaranámskeið fyrir Hreyfingu, heilsurækt. Hún kenndi einnig einkaþjálfun í Íþróttafræði HR frá 2006-2012. Samhliða kennslu og rekstri G fit kennir hún leikfimi við Háskóla Íslands sem ánægjulega viðbót. MOTTÓ: “Vertu jákvæð og njóttu samveru fólks”.