G FIT heilsurækt

Fjölbreytt þjálfun
og jákvætt andrúmsloft

Guðbjörg Finnsdóttir

Guðbjörg Finnsdóttir, Íþróttakennari hefur áratuga reynslu af heilsurækt

Guðbjörg útskrifaðist frá Íþróttakennaraskólanum að Laugarvatni árið 1989 og hefur kennst samfellt síðan þá. Hún hefur farið á fjölda námskeiða tengda heilsurækt og kennt sjálf fjölda námskeiða bæði leiðbeinendanámskeið fyrir Hreyfingu, heilsurækt og einkaþjálfaranámskeið fyrir Hreyfingu, heilsurækt. Hún kenndi einnig einkaþjálfun í Íþróttafræði HR frá 2006-2012. Samhliða kennslu og rekstri G fit kennir hún leikfimi við Háskóla Íslands sem ánægjulega viðbót. MOTTÓ: “Vertu jákvæð og njóttu samveru fólks”


Meira um G FIT
Skráning