HRÖKKKEX MEÐ FRÆJUM

10 GÓÐIR GRÆNIR DRYKKIR
January 21, 2019
Sellerí-grænkáls-orkudrykkur
March 22, 2019
Show all

HRÖKKKEX MEÐ FRÆJUM

 

3/4 dl fræblanda blönduð t.d. frá Himneskri hollustu

1/2 dl graskersfræ

1/2 dl sólblómafræ

1/2 dl ristuð sesam fræ (þurrristi á pönnu með chilli kryddblöndu)

1 dl bóghveiti malað (fæst í heilsuhillum)

1 dl maismjöl (fæst í heilsuhillum)

1/2 tsk sjávarsalt

1/2 tsk himalayasalt

1/2 tsk chilli blandað eða annað gott krydd

1/2 dl avókadó olía

2 1/2 dl soðið vatn

 

Þurrefnum blandað saman í skál, næst olía og að lokum sjóðandi vatn.

Hrært saman með sleif og sett ofan á bökunarplötu klædda smjörpappír.

Dreift úr henni og gott er að setja annað lag af bökunarpappír ofan á til að móta enn betur.

150°  heitur ofn og bakað í 45 mín.

Þegar 20 mín eru eftir af bökunartímanum er gott að taka plötuna út og skera með pizzaskerara í bita og auðvelda þannig að brjóta niður í fallega bita.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið