10 góðir grænir drykkir:
3 cm engiferbútur
1 bolli mangó eða pera
½ glas af hollum safa t.d. Mango kokoswater frá Healthy People
½ glas vatn
1 tsk kakó nibbs, má sl. fæst frá Sollu
1 tsk macaduft, má sl. fæst frá Sollu
2 lúkur spínat eða grænkál
Klaki
½ -1 agúrka
Handfylli af spínati
1-2 leggir seller
1 ½ cm bútur af engiferrót
½ til 1 lime eða sítróna
1 bolli vatn
Allt í blandara
2 dl kókosvatn eða vatn
safi og hýði af 1 sítrónu eða limónu
1 lífrænt og grænt epli, skorið í fernt og steinhreinsað
100g spínat
¼ búnt fersk mynta (bara laufin – ekki stöngullinn)
½ – 1 avókadó
Setjið kókosvatnið í blandara ásamt sítrónusafa + hýði og epli og blandið vel. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til allt er orðið silkimjúkt.
2 dl möndlumjólk
2 döðlur (mjúkar)
1 msk hnetusmjör
Allt í blandara
Þessi er nýr af nálinni og fær þennan fallega rauða lit af rauðrófusafanum.
Prótein bættur með Örnu skyri og trefjabættur með krækiberjum. Sættur með mangó og döðlum. Útkoman NAMMM..
1 lúka spínat
1 lúka grænkál
1/2 bolli mangótengingar
2 cm bútur engifer
2 cm bútur turmerik
1-2 stilkar sellerí
1 dl Örnu óhrært skyr (með brúna lokinu)
2 dl rauðrófusafi
1/2 dl krækiber
1/2 gúrka
2 döðlur með stein (tek þá út;-)
Vatn eftir þörfum Allt í blandara og þvílík orkubomba
1/2 poki grænkál frá Ösp (langbesta grænkálið)
1 avókadó
1 banani
1 engiferskot
1 bolli mangó
1 glas apple, mint & lime safi
Allt í blandara
Þessi bætir hressir og kætir
3 gulrætur, Flúða gulrætur
1 appelsína
1/2 dl ananas í bitum
2 msk kókosflögur
1 tsk macaduft
1 bolli vatn klaki
Allt í góðan blandara
2 appelsínur
1/2 dl mangó
1/2 dl krækiber
2 döðlur
1 sellerí stilkur
3 cm engifer
smá bútur af turmerik
1 gúrka
Rest af steinselju
grænkál
spínat
1 tsk maca duft
1 tsk hveitigras allt í blandara
1 bolli grænkál
1/4 bolli fínt skornar döðlur, bestar þessar með steini
1 bolli klettasalat
1 bolli möndlumjólk
Allt sett í blandara ásamt klaka
1 banani
1 bolli grænkál
1/4 bolli fínt skornar döðlur, bestar þessar með steini
1 bolli klettasalat
1 bolli möndlumjólk
Allt sett í blandara ásamt klaka