Snickers heilsukaka er jólakakan í ár

Granóla bitar
December 13, 2018
10 GÓÐIR GRÆNIR DRYKKIR
January 21, 2019
Show all

Snickers heilsukaka er jólakakan í ár 😉

Botn:
200 gr. döðlur
100 gr.möndlur
100 gr. kókosmjöl
1/2 tsk. vanilluduft eða dropar
Allt sett saman í matvinnsluvél. Síðan sett í kökuform og þrýst vel niður í formið. Mjög gott að nota sílikon form. Sett í frysti í 10-15 mínútur.

Eftir þetta er gróft hnetusmjör sett vel yfir.

Formið er aftur sett í frysti í 10-15 mínútur.
Súkkulaðibráð:

1 dl. kókosolía,

1 dl. hreint kakó,

1/2 dl agave sýróp.

Súkkulaðibráðinni hellt yfir og kakan geymd í frysti.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið