Granóla bitar

Jólakonfekt af bestu gerð
November 28, 2018
Snickers heilsukaka er jólakakan í ár
December 18, 2018
Show all

Granóla bitar

 1 1/4 bolli tröllahafrar

1 bolli lífrænt kornflex

1/4 bolli kókosflögur

1/4 bolli ósaltaðar pistasíu hnetur

1/4 bolli trönuber

1/2 tsk vanillu extract

1/4 tsk sjávarsalt

1/2 tsk kanill

1/3 bolli lífrænt hnetusmjör

1/3 bolli lífrænt hunang

1/4 bolli smátt skornar döðlur

1 tsk smjör til að smyrja formið

 

Fyrstu 8 innihaldsefnin í skál.  Hnetusmjör, hunang og döðlur í pott og hitað í ca 3 mín þar til smjörið er bráðnað.  Hrærið stöðugt í.  Blandið vel saman við mixið og þrýstið í ca 20 cm form.  Frystið í 10 mín og skerið í ca 12 bita.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið