Jólakonfekt af bestu gerð

Súper einfaldur fiskréttur með pestó
November 13, 2018
Granóla bitar
December 13, 2018
Show all

Jólakonfekt af bestu gerð

 

1 gráfíkjupoki, endinn snyrtur og skornar í bita, lagðar í koniak 1 1/2 dl eða annað gott líkjör

225 gr blandaðar hnetur

200 gr 25% marsipan

Gráfíkjur liggja í góðu yfirlæti í ca 24 tíma.

Allt sett í blandara og þú nærð 2 góðum lengjum eða býrð til litlar kúlur.

Hjúpað með helming 70% súkkulaði og suðusúkkulaði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið