Súper einfaldur fiskréttur með pestó

Eggjamúffur með spínati
November 6, 2018
Jólakonfekt af bestu gerð
November 28, 2018
Show all

Súper einfaldur fiskréttur með pestó og krydd-kartöflum

800 gr ýsa

1/4 af fetaosti í kryddolíu

1/2 dós af góðu grænu pestó

sítrónupipar

Fiskur í eldfast mót, kryddaður með sítrónupipar.  Fetaosti og pestó blandað vel saman og dreift yfir fiskinn.  Setja í 180° heitan ofn í ca 20 mín.

 

1 kg íslenskar kartöflur skornar í 4 bita.  Kryddað með salt og pipar, ásamt

spicy kryddi að eigin vali. 2 hvítlauksrif, smátt skorin.  3 msk olía.  Öllu blandað

vel saman og dreift úr á bökunarplötu. Gott er að setja kartöflur, krydd og olíu í poka og hrista saman.  Setja í 185° heitan ofn í ca 45 mín.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið