Flensubaninn

Dásamleg chia skúffukaka
October 23, 2017
Orkubomban
January 8, 2018
Show all

Er flensan byrjuð hjá þér ?
Þá er eins gott að undirbúa flensubanann og 1 skot af flensubana á dag og það virkar niður í tær 😅

350 gr engifer afhýða
1-2 chilli, skera endann af og fræin fara í drykkinn
2 sítrónur, safinn
2 límónur, safinn
Turmerik fljótandi ca 5 pumpur eða nota gott krydd úr heilsuhillum
750 ml vatn

Allt sett í öflugan blandara

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið