Orkubomban

Flensubaninn
October 30, 2017
Bláberjaísinn sem allir elska!
January 10, 2018
Show all

Þessi er nýr af nálinni og fær þennan fallega rauða lit af rauðrófusafanum. Prótein bættur með Örnu skyri og trefjabættur með krækiberjum. Sættur með mangó og döðlum. Útkoman NAMMM…….

1 lúka spínat
1 lúka grænkál
1/2 bolli mangótengingar
2 cm bútur engifer
2 cm bútur turmerik
1-2 stilkar sellerí
1 dl Örnu óhrært skyr (með brúna lokinu)
2 dl rauðrófusafi
1/2 dl krækiber
1/2 gúrka
2 döðlur, mjúkar
Vatn eftir þörfum
Allt í blandara og þvílík orkubomba

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið