Bláberjaísinn sem allir elska!

Orkubomban
January 8, 2018
Græna þruman er mjög hressandi drykkur og ótrúlega bragðgóður!
January 11, 2018
Show all

Blá­berjaís­inn sem all­ir elska

3 ban­an­ar frosn­ir í bit­um
1 bolli blá­ber fros­in
1 dós grísk jóg­úrt með vanillu og kó­kos frá Örnu
1/​2 dl rjómi til að auðvelda bland­ar­an­um verkið
250 ml þeytt­ur rjómi
1/​4 tsk. vanillu-extract
salt á hnífsoddi

Aðferð:

Allt nema þeytti rjóm­inn sett í öfl­ug­an bland­ara á við Vitamix þar til bland­an er orðin eins og ís. Síðan er rjóma hrært var­lega sam­an við.

Gam­an er að setja blá­ber fyrst í ís­formið og síðan hella ísn­um yfir. Gott ís­form nauðsyn­legt, mæli með ís­form­inu frá Tupp­erware. Skreytt með fersk­um jarðarberj­um.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið