Ofurdrykkurinn í janúar

Græna þruman er mjög hressandi drykkur og ótrúlega bragðgóður!
January 11, 2018
Linsubaunasúpa með grænmeti
January 25, 2018
Show all

Þetta er minn ofurdrykkur og hef ofurtrú á að hann haldi mér frá flensum.

Grænn og blár sá ofursterki !!

1 dl mangó bitar

1 dl krækiber

1 gúrka

2-3 sellerí stilkar

2-3 cm bútur engifer

2 cm bútur turmerik

2 döðlur (mjúkar)

1/2 poki grænkál

1 tsk maca duft

ca 250 ml vökvi, blanda hreinan ávaxtasafa og vatn saman

Allt í góðan blandara og gott að strá hampfræjum ofan á til að skreyta og gera enn hollari.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið