Linsubaunasúpa með grænmeti

Ofurdrykkurinn í janúar
January 16, 2018
Geggjað döðlubrauð
January 28, 2018
Show all

Brill að eiga súpu til að grípa í á hlaupum yfir daginn.
Þessi útgáfa fær 10 í einkunn hjá mér

Linsubaunasúpa með dass af engifer

1/2 haus íslenskt brokkolí
1 rauð íslensk paprika
1 blaðlaukur
3 hvítlauksrif
3 cm af engifer
1 sæt kartafla
1 dl linsubaunir rauðar, búnar að liggja í bleyti
1 sósa frá íslenskt grænmeti, pastasósa með hvítlauk og bakiliku
2 msk grænmetiskraftur
300 ml vatn
cayennepipar
cummin
turmerik
salt og pipar

Allt í pott og látið sjóða þar til grænmetið er mjúkt. Þetta geymist vel inní ísskáp.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið