Geggjað döðlubrauð

Linsubaunasúpa með grænmeti
January 25, 2018
Próteinríkur hafragrautur með eggi
February 6, 2018
Show all
Geggjað döðlubrauð.  Upplagt á sunnudegi og passar á veisluborð.
4 dl spelthveiti
2 tsk lyftiduft
½ tsk salt
3/4 dl kókospálmasykur
2 ½ dl saxaðar döðlur
2 dl grófsaxaðar valhnetur
2 egg
2 dl léttmjólk
3 msk matarolía
1 tsk vanilludropar
1. Blandið saman þurrefnumi ásamt döðlum og hnetum
2. pískið saman egg, mjólk,olíu og vanillu.
3. Öllu blandað saman með sleif
4. Bakað við 180 gráður í ca 45 mín

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið