Próteinríkur hafragrautur með eggi

Geggjað döðlubrauð
January 28, 2018
Sykurlausar vöfflur
February 20, 2018
Show all

Þessi hafragrautur er algjör snilld, hér færðu góð kolvetni og trefjar úr höfrum og hrein prótein úr egginu.  Þetta er einfaldlega besti hafragrauturinn !!

1 dl hafrar

2 dl vatn

1 egg

1 tsk kanill

1/4 tsk salt

1/2 dl bláber

1 epli

Vanilluduft eða vanillu stevia ef vill

Hafrar í pott með vatni að suðu, slærð egginu út í og hrærir stöðugt, þar til það soðnar. Hrærir frosnum bláberjum út í og eplið í bita.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið