Sykurlausar vöfflur

Próteinríkur hafragrautur með eggi
February 6, 2018
Veislufiskur sem sló heldur betur í gegn
March 4, 2018
Show all

Sykurlausu vöfflurnar slá alltaf í gegn.  Ilja okkur yfir vetrartímann 😉

5 dl létt ab-mjólk
5 dl hveiti (helming heilhveiti)
2 egg
1/2 tsk salt
2 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
6 msk góð olía
1/2 tsk vanilludropar

Fyrst fara þurrefnin saman í skál og svo vökvinn útí smám saman.
Uppskriftin þarf ekki að standa og bíða, hún er nokkuð stór, etv 12 vöfflur,
og þær eru matarmiklar og dáldið stífar og brakandi góðar með sultu og rjóma.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið