Bláberja-orkudrykkur

Veislufiskur sem sló heldur betur í gegn
March 4, 2018
Bláberja lummur
March 25, 2018
Show all

Okkur veitir ekki af kjarngóðum morgunmat sem hleður okkur upp fyrir átök dagsins.

Þessi er yndislegur og toppar bragðlaukana

 

1 bolli kókosmjólk má vera möndumjólk

1/2 bolli góð bláber, kaupi góð frosin

1 bolli spínat

1/2 tsk kanill

1/4 – 1/2 avocado

1 kúfuð matskeið vanilluprótein

vatn ca 1 bolli

Klaki og allt í blandara

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið