Bláberja lummur

Bláberja-orkudrykkur
March 13, 2018
Þorskhnakkar með döðlupestó
May 7, 2018
Show all

Bláberja lummur (8 stk)

1 bolli tröllahafrar

1/2 bolli kotasæla

2 stór egg

1 tsk kanill

1 tsk vanilla extract

1/4 tsk himalayasalt

1 bolli frosin bláber

 

Jógúrt sýróp:

3/4 bolli grísk jógúrt

1 msk agave sýróp

 

Allt sett í blandara nema bláber og blandað silkimjúkt. Sett í skál og bláberjum hrært varlega saman við. Bakað á pönnu við meðalhita (pínulitið af olíu á pönnu), bakað í 3 mín á hvorri hlið þar til gullinbrún.

 

Grísk jógúrt og sýróp blandað saman og borið fram með lummum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið