Túnfisksalat með eplum og trönuberjum

Þorskhnakkar með döðlupestó
May 7, 2018
Fræbrauð
August 29, 2018
Show all

Túnfisksalat með eplum og trönuberjum

Þetta salat sló algörlega í gegn, gott að fá sæta bragðið af eplum og trönuberjum í bland við túnfiskinn og eggin.

1 dós túnfiskur í vatni

1 dós túnfiskur í olíu

4 egg

4 msk grísk jógúrt

4 msk 10% sýrður rjómi

1/3 bolli trönuber

1  grænt epli

lófafylli af smátt skornum rauðlauk eða vorlauk

Pipar til að smakka til

1/4 tsk karrý

1/8 tsk cayenne pipar

Epli skorið smátt og öllu blandað saman,  geymt í ísskáp í klst áður en borið fram.

Þetta salat er mjög gott með eggjaböku og spínati.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið