Fræbrauð

Túnfisksalat með eplum og trönuberjum
June 14, 2018
Sá hollasti !!
October 1, 2018
Show all

Fræbrauð

Þetta fræbrauð er mjög einfalt og tekur enga stund að gera.

4 egg

1/2 dl avókadó olía

2 tsk himalaya salt

500 gr fræblanda, getur valið hvað sem er, mæli með ca 1/2 dl chiafræ og hampfræjum saman, límir brauðið vel saman, kasjúhnetur, graskersfræ, fimmkorna blanda frá nægtarbrunni náttúrunnar (sesamfræ, hörfræ, skorinn rúgur, sólblómafræ, brotið hveiti)

Píska saman egg, olíu og salt, blandar öðru saman við.  Bakað í 50 mín við 160°.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Skráning á námskeið